Uppskrift Avocado Franskar (Djúpsteiktar)

2 stk Avocado
2 stór Egg
1 bolli Japanskt Rasp (Panko)
1/2 bolli Hveiti
Chili Mayo

-- Uppskrift


  1. Hita olíu í 180°C
  2. Setja hveiti, eggin og panko í sér skálar
  3. Hræra í eggjunum
  4. Salta avocado
  5. Setja 5-6 sneiðar af avocado í hveitið og hrista af
  6. Setja avocado í egg og þekja
  7. Setja avocado í Japanskt Rasp (Panko) og ýta smá til að það festist jafnt við
  8. Setja 4-5 í einu ofan í olíuna í 3-4 mínútur, þar til avocado-ið byrjar að fljóta


https://www.californiaavocado.com/recipes/recipe-container/fried-avocado-dippers