Uppskrift Buffalo Blómkál
3/4 bolli | Hveiti | |
1 tsk | Paprikukrydd | |
1 tsk | Salt | |
1/2 tsk | Pipar | |
3/4 bolli | Fjörmjólk | |
1 haus | Blómkál | |
1/4 bolli | Buffalo Sósa | |
1 msk | Hunang | |
2 msk | Kókosolía | |
2 tsk | Hvítlauksduft |
-- Skref 1
Hita ofninn í 230°C
-- Skref 2
Setja í skál Paprikukryddi, Hveiti, Hvítlaukskrydd, Salt, Pipar og Fjörmjólk og hræra vel
-- Skref 3
Brjóta blómkál í litla bita og blanda við það sem er í skálinni. Baka í 20 mínútur og snúa við eftir 10 mín
-- Skref 4
Blanda saman buffalo sósu, kókosolíu og hunangi. Bursta yfir blómkálið og baka í aðrar 20 mín