Uppskrift Kjúklingasúpa

2 stk Kjúklingabringur
1/2 stk Blaðlaukur
1 stk Paprika (Rauð)
1 msk Ólifuolía
1L Vatn
1 stk Kjúklingateningur
1 dós Tómatar (Hakkaðir)
4 msk Hunt's Chili Sósa
Tómatpúrra
100 gr Rjómaostur
Nachos Flögur
Ostur (Rifinn)
Sýrður Rjómi
Cheddar (Eða Rifinn Ostur)
1. Sjóða Kjúklingabringur í vatni + smá salt (ca 8 min) 2. Skera bringurnar í litla bita 3. Steikja blaðlaukinn og paprikuna í olíu við miðlungs hita 4. Hita vatnið í potti og setja kjúklingatening ofan í 5. Setja grænmeti ofan í + tómata + chili sósu + tómatpúrru 6. Malla í amk 10 mín 7. Bæta rjómaostinum út í í litlum skömmtum, láta bráðna 8. Bæta kjúkling ofan í súpuna