Uppskrift Fylltar Sætar Kartöflur
2 | Kartöflur (Sætar) | |
Kókosmjólk | ||
Kjúklingabringur | ||
Beikon | ||
Döðlur | ||
Fetaostur | ||
Rauðlaukur | ||
Ostur (Rifinn) | ||
Matarolía | ||
Cayenne Pipar | ||
Salat (Blandað) | ||
Sýrður Rjómi |
Skera kartöflur í tvennt langsum
Setja þær á plötu, sárið niður
Bera á þær olíu, inn í ofn í 1klst á 200°C
Skera kjúkling mjög smátt
Steikja kjúkling á meðan í einni pönnu
Steikja beikon, rauðlauk og döðlur í annari
Blanda öllu saman og bæta við kókosmjólk
Þegar kartöflurnar eru til, þá skafa úr þeim og skilja smá eftir á hliðunum og botninum, blanda öllu saman í skál og setja aftur ofan í kartöflurnar
Ostur yfir kartöflurnar
Aftur inn í ofn þar til osturinn er bráðnaður