Uppskrift BBQ Kjúklingabitar + Franskar

BBQ Sósa
Sinnep (Sætt)
Matarolía
Kartöflukrydd
Kjúklingaleggir
Franskar

Blanda BBQ, olíu og sinnepssósu saman

BBQ+sinnep 50/50 og smá olía 

Marinera kjúkling 

Elda kjúkling og franskar 

Grilla kjúklinginn í ofninum í endan