Uppskrift Blómkál með cheddar, beikoni og ostasósu

2 stk X2 Blómkál
150gr Cheddar
8stk Beikon
75ml Rjómi
45gr Smjör (Saltað)
125 gr Rjómaostur

Fengið hér

Skera í blómkál litla „bita“, sjóða í léttsöltuðu vatni þar til orðið mjúkt, láta þá renna vel af þeim vatnið. 

Hita ostasósu í potti og hella yfir blómkálið í eldföstu móti

Setja cheddar yfir og beikon ofan á það.

Inn í ofn á 180°C blástur í 10-15 mín


Cheddarostasósa 

125 gr rjómaostur 

45 gr smjör

75 ml rjómi 

Pínu salt og pipar 

150 gr rifinn cheddar ostur