Uppskrift Döðlukjúklingur
| 4 stk | Kjúklingabringur | |
| Slatta | Döðlur | |
| Lúku | Fetaostur | |
| Slatta | Ostur (Rifinn) | |
| 100g | Pestó (Rautt) | |
| Slatta | Beikon |
-- Skref 1
- Steikja og skera kjúklingabringur
- Steikja beikon á annari pönnu
- Setja döðlur út í beikonið og steikja smá
- Setja pestó að sömu pönnu og smá feta
- Setja Kjúklingabringur í eldfast mót og allt gumsið yfir.
- Strá ost yfir allt.
- Inn í ofn þar til osturinn er bráðnaður (10-15 min)